mar 27, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Norskir fjárfestar halda áfram að setja stórfé í landeldisverkefni heima í Noregi og út um allan heim, allt til eyðimerkurinnar í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Á sama tíma halda talsmenn sjókvíaeldisfyrirtækjanna hér á Íslandi því blákalt fram að þessi tækni sé...
feb 27, 2019 | Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
Hér er dæmi um nýja tækni sem verið er að þróa til að draga úr skaðanum sem opnar sjókvíar valda á umhverfi og lífríki. Kvíin er klædd með sterkum dúk sem á að tryggja að fiskur sleppi ekki út og að hægt sé að hreinsa þann úrgang sem annars streymir beint í hafið....
feb 15, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Risakvíar sem er sökkt út á rúmsjó langt frá landi, landeldisstöðvar allt frá eyðimörkinni í Sameinuðu arabísku furstadæmunum til Miami og svo gegnumstreymisstöðvar á landi eins og þessi sem fjallað er um í meðfylgjandi frétt. Allt eru þetta dæmi um þá miklu byltingu...
feb 13, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Í umræðum um framtíð laxeldis, meðal annars í athugasemdakerfi þessarar Facebooksíðu okkar, birtast oftar en ekki talsmenn sjókvíaeldis (launaðir og ólaunaðir) og láta eins og spár um að ný tækni sé við það að gera hefbundið sjókvíaeldi úrelt eigi ekki við rök að...
nóv 22, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Það var sorglegt að hlusta á framkvæmdastjóra Landssambands fiskeldisstöðva í kvöldfréttum RÚV tala niður þann möguleika að taka upp aðra eldistækni en opnar sjókvíar á þeim forsendum að opnu kvíarnar séu nánast allsráðandi af markaðinum um þessar mundir. Það eru...