Norskir fjárfestar halda áfram að setja stórfé í landeldisverkefni heima í Noregi og út um allan heim, allt til eyðimerkurinnar í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Á sama tíma halda talsmenn sjókvíaeldisfyrirtækjanna hér á Íslandi því blákalt fram að þessi tækni sé óraunhæf. Hversu trúverðugt er það?

Sjá frétt SalmonBusiness:

“Ambitious land-based project to produce 28,800 tonnes of salmon a year makes another important step.

Salmon Evolution has exercised its right to acquire the property at Indre Harøy in Fræna, Western Norway, from a local authority in order to develop its land-based salmon farm, the company wrote in a press release on Wednesday.”