júl 29, 2018 | Sjálfbærni og neytendur
Áfram bætist í hóp veitingastaða sem eru með gluggamiða frá IWF til merkis um að þar er aðeins í boði lax úr sjálfbæru landeldi. Kröst í Mathöllinni Hlemm, Matwerk við Laugaveg 96 og Grái kötturinn við Hverfisgötu standa með náttúru og lífriki íslands....
júl 28, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Við bjóðum Kol, Snaps og Café Paris velkomin í hóp þeirra fyrirtaks veitingastaða sem eru með gluggamiða frá IWF til merkis um að þar er aðeins í boði lax úr sjálfbæru landeldi....
júl 16, 2018 | Sjálfbærni og neytendur
Frábær liðsstyrkur! Hópur þeirra sem vilja standa með íslenskri náttúru eflist með hverjum degi sem líður. Í Fréttablaðinu var fjallað um límmiðana og átakið sem IWF hefur staðið fyrir til að vekja athygli neytenda á mikilvægi villtra laxastofna og hættunnar sem...
júl 13, 2018 | Sjálfbærni og neytendur
Í dag settu fjölmargir af helstu veitingastöðum Reykjavíkur upp þessa miða frá okkur. Fleiri eru á leiðinni ásamt ýmsum matverslunum. Sendið okkur skilaboð hér á Facebook ef þið viljið fá svona miða í glugga fyrirtækja ykkar og taka með því þátt í að standa vörð um...
jún 28, 2018 | Dýravelferð
Í gær birtust í skoskum fjölmiðlum ljósmyndir sem dýraverndarsinnum tókst með vísun í upplýsingalög að fá aðgang að. Þetta eru myndir sem opinberir eftirlitsmenn hafa tekið við eftirlit í skoskum sjókvíeldisstöðvum á undanförnum árum. Myndirnar eru vægast sagt...