Icelandic Wildlife Fund
  • FORSÍÐA
  • UM OKKUR
  • FRÉTTIR
  • UNDIR YFIRBORÐINU – HEIMILDARMYND
  • STYRKTU BARÁTTUNA
  • ENGLISH
Select Page
Tokyo Sushi skiptir alfarið yfir í lax úr landeldi: Dýrari, en mun betri og umhverfisvænni vara

Tokyo Sushi skiptir alfarið yfir í lax úr landeldi: Dýrari, en mun betri og umhverfisvænni vara

des 8, 2018 | Sjálfbærni og neytendur

Betri vara og umhverfisvænni segir eigandi Tokyo Sushi um laxinn sem hann fær úr landeldi Samherja í Öxarfirði, í samtali við Stundina. „Andrey Rudkov, stofnandi og eigandi Tokyo-sushi, segir að fyrirtækið hafi byrjað að kaupa landeldislax Samherja nú í sumar....
Tokyo Sushi bætist í hóp veitingastaða og verslana sem bjóða ekki upp á sjókvíaeldislax

Tokyo Sushi bætist í hóp veitingastaða og verslana sem bjóða ekki upp á sjókvíaeldislax

nóv 30, 2018 | Sjálfbærni og neytendur

Frábær tíðindi! Tokyo Sushi hefur gengið til liðs við ört stækkandi hóp veitingastaða og verslana sem bjóða aðeins upp á lax úr sjálfbæru landeldi og merkja sig því með gluggamiðunum frá IWF. „Ég hafði í um það bil eitt ár verið að skoða hvernig við gætum hætt að vera...
Fjölgar fyrirtækjum sem taka afstöðu gegn óvistvænu og ósjálfbæru sjókvíaeldi

Fjölgar fyrirtækjum sem taka afstöðu gegn óvistvænu og ósjálfbæru sjókvíaeldi

okt 1, 2018 | Sjálfbærni og neytendur

Við bjóðum Fiskverslun Hveragerðis velkomna í hóp verslana og veitingastaða sem bjóða einungis upp á lax úr sjálfbæru landeldi! Það fjölgar ört í hópi þeirra sem standa með náttúru og lífríki Íslands....
Ákvörðun kokkalandsliðsins vekur athygli utan landsteinanna

Ákvörðun kokkalandsliðsins vekur athygli utan landsteinanna

sep 11, 2018 | Sjálfbærni og neytendur

Sú ákvörðun kokkalandsliðsins að hafna styrktarsamningi við Arnarlax á grundvelli sjónarmiða um vernd umhverfisins og lífríkisins og að hráefnið sé ekki samboðið liðinu, hefur vakið athygli víða um heim. Hér er frétt um málið í Dagens Næringsliv, sem er helsta...
Mass resignations from the Icelandic culinary team over sponsorship deal with Arnarlax

Mass resignations from the Icelandic culinary team over sponsorship deal with Arnarlax

sep 7, 2018 | Sjálfbærni og neytendur

This is a huge moment in the fight against salmon farming in open sea pens in Icelandic waters. Fourteen chefs have quit the Icelandic National Culinary Team in protest over a sponsorship deal the National Chef’s Club made with a salmon farming company Arnarlax....
Síða 3 af 6«12345...»Síðasta »

Efnisflokkar

  • Alþingi
  • Atvinnu- og efnahagsmál
  • Dýravelferð
  • Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
  • Eftirlit og lög
  • English
  • Erfðablöndun
  • Greinar
  • Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
  • Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
  • Mengun
  • Sjálfbærni og neytendur
  • Uncategorized
  • Undir the Surface
  • Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
  • Vernd villtra laxastofna
  • Facebook
  • X
  • Instagram
  • RSS
© 1996 - 2023 Icelandic Wildlife Fund