Áfram bætist í hóp veitingastaða sem eru með gluggamiða frá IWF til merkis um að þar er aðeins í boði lax úr sjálfbæru landeldi. Kröst í Mathöllinni Hlemm, Matwerk við Laugaveg 96 og Grái kötturinn við Hverfisgötu standa með náttúru og lífriki íslands.

https://www.facebook.com/icelandicwildlifefund/photos/a.287660261701544/452568341877401/?type=3&theater