júl 2, 2025 | Sjálfbærni og neytendur
Íslenskir matreiðslumenn og konur ruddu þessa braut. Mörg ár eru liðin frá því öll bestu veitingahús landsins tóku eldislax úr sjókvíum af matseðlinum hjá sér...
jan 17, 2025 | Sjálfbærni og neytendur
Við deildum Facebook færslunni hans um daginn en okkar maður á skilið að fá enn meiri athygli! Jacob Clausen er fisksali af fimmtu kynslóð og eigandi elstu fiskbúðar Danmerkur: P. Clausen í Árósum. Yfirlýsing hans um að hann væri hættur að selja eldislax varð til þess...
maí 10, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Við vorum ásamt baráttusystkinum okkar að opna nýja vefsíðu þar sem farið er lið fyrir lið yfir skaðleg áhrif sjókvíaeldisiðnaðarins á umhverfið og lífríkið. Tilgangurinn er að hvetja neytendur til að taka sjókvíaeldislax af matseðlinum. Þið megið endilega hjálpa...
maí 4, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Þessir frábæru matreiðslumeistarar eru að leggja enn frekar sitt af mörkum við hjálpa okkur að vekja athygli á þessu mikilvæga málefni. Í hópnum eru margir af frægustu kokkum þjóðarinnar, Michelinstjörnuhafar, þrautreyndir keppendur úr Bocuse d’Or, sem er hin sanna...
okt 19, 2021 | Sjálfbærni og neytendur
Baráttan fyrir bættri umgengni við umhverfið og lífríkið birtist með ýmsum hætti. Ein áhrifarík aðferð er að sniðganga einfaldlega eldislax sem er alinn í sjókvíum. Veitingastaðir á listasöfnum víða á Bretlandseyjum hafa einmitt hver á fætur öðru ákveðið að velja...