feb 19, 2024 | Erfðablöndun
„Ekki bíða. Ekki bíða eftir þessu hruni. Þetta land og forystumenn þess hafa enga afsökun. Þeir vita hvað getur gerst því þeir hafa séð það undanfarin ári hér á Íslandi.“ Þetta eru ráð Hilary Franz til okkar Íslendinga. Hún hefur verið umhverfisráðherra...
jan 29, 2024 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
„Að mati Matvælastofnunar var innra eftirliti ábótavant og ekki var farið að verklagsreglum sem félagið hafði sett sér við slátrun sem leiddi til umfangsmikils stroks á eldisfiski,“ segir í frétt Vísis. Þetta mat MAST er ekki skrítið í ljósi þess að starfsmenn...
jan 27, 2024 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Við hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum eru meðal þeirra 27 sem hafa kært til ríkissaksóknara niðurfellingu lögreglustjórans á Vestfjörðum á rannsókn á sleppingu Arctic Fish á þúsundum eldislaxa úr sjókví í Patreksfirði. Matvælastofnun (MAST) er ennig meðal kærenda en...
jan 6, 2024 | Erfðablöndun
„Tölurnar sem eru tilkynntar eru ekki í samræmi við raunverulegan fjölda sem sleppur,“ segir Frank Bakke-Jensen, stjórnandi Norsku Fiskistofunnar í viðtali við Dagens Næringsliv. Bakke-Jensen bendir þessu til staðfestingar á fyrirliggjandi dæmi um að...
jan 5, 2024 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Fúskið sem viðgengst hjá Arctic Fish og lýst er í úttekt Matvælastofnunar er með ólíkindum. Það er ekki furðulegt að stofnunin skoði nú að kæra fyrirtækið til ríkissaksóknara. Í frétt Vísis segir m.a. Hátt í þrjú hundruð frávik hafa orðið hjá fyrirtækjum í land- og...