jan 2, 2019 | Erfðablöndun
Staðfest hefur verið að eldislaxinn sem veiddist í Vatnsdalsá í haust kom úr sjókví Arnarlax við Hringsdal í Arnarfirði. Vegalengdin sem fiskurinn synti frá kvíastæðinu í Vatnsdalinn er um 270 kílómetrar. Engin spurning er um að mun fleiri fiskar hafa gengið upp í ár...
des 7, 2018 | Erfðablöndun
Þetta er meðal annars ástæðan fyrir því að sjókvíaeldisfyrirtæki um allan heim hafa ítrekað verið staðin að því að skjóta seli og sæljón. Auðvitað vilja selirnir komast í veisluhlaðborðið sem er handan við netmöskvana. Þeir eru líka þekktir fyrir að naga sig í gegnum...
des 7, 2018 | Erfðablöndun
Þetta er ljósmynd af annarri eldishrygnunni sem var fönguð í Fífustaðadalsá við Arnarfjörð í haust. Að sögn Jóhannesar Sturlaugsson líffræðings var eldishrygnan aðeins nokkrum klukkustundum frá því að hrygna. „Við forðuðum heimastofninum frá blöndun í þetta...
nóv 13, 2018 | Erfðablöndun
Svona er ástandið í Noregi. Skelfilegt. https://www.facebook.com/neivideldi/posts/1883439511738177?__tn__=H-R...
nóv 2, 2018 | Erfðablöndun
„Óbætanlegur skaði“ segi yfirvöld í Chile um það þegar sjókvíaeldisstöð norska eldisrisans Marine Harvest fór á hliðina í júlí og 680 þúsund eldislaxar syntu út í frelsið. Fyrirtækinu tókst aðeins að fanga 5,5% af þessu gríðarlega magni en atburðurinn er talinn eitt...