sep 1, 2021 | Sjálfbærni og neytendur
Vísir og Stöð2 buðu í dag upp á pallborðsumræður um stöðu og þróun laxeldis hér á landi þar sem Jón Kaldal, talsmaður IWF, og Sigurður Pétursson, einn eigenda sjókvíaeldisfyrirtækisins Arctic Fish, tókust á. Í byrjun þáttarins koma fram ánægjulegar niðurstöður...
mar 15, 2021 | Sjálfbærni og neytendur
69 prósent Íslendinga telja að koma eigi fram á umbúðum eldislax hvort hann komi úr sjókvíaeldi eða landeldi. Þetta kemur fram í könnun sem Gallup gerði fyrir okkur í IWF, Laxinn lifir og NASF. Eins og bent er á í fréttinni er stórmál fyrir okkur sem er umhugað um...
apr 20, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Skoðanakönnunin sem birtist í vikunni sýnir okkur að um tvöfalt fleiri eru neikvæðir gagnvart eldi á laxi í opnum sjókvíum en eru jákvæðir. Hlutföllin eru 45% gegn 23%. Um þriðjungur hefur ekki gert upp hug sinn. Í umhverfi þar sem andstæðar fylkingar takast hart á...
apr 17, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Þetta eru skýr skilaboð til stjórnmálafólksins okkar. Við eigum að ganga af virðingu um umhverfið og lífríkið. Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar náttúru Íslands: „Næstum því helmingi fleiri eru neikvæðir gagnvart laxeldi í opnum sjókvíum en þeir sem eru jákvæðir....