jún 3, 2024 | Eftirlit og lög
Líklega leikur hið afleita lagareldisfrumvarp, sem VG ber höfuðábyrgð á, stóran hluti í þessari hrikalegu stöðu flokksins. Óskiljanlegt er hvernig það gerðist að hvorki Svandís Svavarsdóttir né Katrín Jakobsdóttir ákváðu að hlusta ekki á ítrekuð varnaðarorð þá mánuði...
nóv 21, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Yfirgnæfandi meirihluti Íslendinga er á móti laxeldi í opnum sjókvíum og fer andstaðan við þessa skaðlegu starfsemi vaxandi samkvæmt nýrri skoðanakönnun Maskínu þar sem 69 prósent þátttakenda segjast vera andvíg sjókvíaeldi. Aðeins 10 prósent eru hlynnt þessari...
okt 3, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Þetta getur ekki verið skýrara. 63,5 prósent landsmanna eru neikvæð gagnvart laxeldi í opnum sjókvíum. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun Gallup. Aðeins fjórtán prósent svarenda eða meira en fjórum sinnum færri segjast vera jákvæðir gagnvart laxeldi í opnum...
apr 22, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Andstaða almennings gegn eldi í sjókvíum hefur aldrei mælst meiri en nú. Hátt í 60 prósent aðspurðra eru andvíg þessari óboðlegu aðferð við matvælaframleiðslu samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Á undanförnum þremur mánuðum hafa þrjú könnunarfyrirtæki kannað afstöðu...
apr 4, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Þetta er eins afgerandi og það getur orðið, 59 prósent eru andvíg sjókvíaeldi en aðeins 19 prósent hlynnt. Andstaðan við þessa óboðlegu aðferð við matvælaframleiðslu er klár í öllum aldurshópum, á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni og meðal kjósenda allra flokka....