maí 13, 2022 | Sjálfbærni og neytendur
Miklu hærra hlutfall þjóðarinnar er andvígt sjókvíaeldi á laxi en er hlynnt. Þetta kemur fram í skoðanakönnun sem Maskína framkvæmdi nú í maí en þar sögðust rúmlega tvisvar sinnum fleiri aðspurðra vera andvíg sjókvíaeldi en hlynnt, eða 43,3% gegn 20,7%. Þessi...
des 16, 2021 | Sjálfbærni og neytendur
Verður blóðþorralax á borðum Íslendinga á næstum vikum? Hver vilja ferskan, reyktan eða grafinn blóðþorra? Sjókvíaeldisfyrirtækið Laxar eru nú að slátra í gríð og erg upp úr kvíum af eldissvæði þar sem þessi banvæni sjúkdómur fyrir laxa greindist í fyrsta skipti hér...
sep 4, 2021 | Sjálfbærni og neytendur
Þetts er skýrt. Afgerandi meirihluti þjóðarinnar er mótfallinn sjókvíaeldi, enda er það óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Meirihluti landsmanna, eða 55,6 prósent, er neikvæður gagnvart laxeldi í opinni sjókví samkvæmt könnun sem Northatlanticsalmonfund lét...
sep 2, 2021 | Sjálfbærni og neytendur
Könnun Maskínu fyrir fréttastofu Stöðvar 2 sýndi að 48 prósent eru fremur eða mjög andvígir laxeldi í sjókvíum á móti 22 prósentum sem eru hlynnt því. Um 30 prósent svarenda sögðust vera einhvers staðar þar á milli. Þetta eru skýr skilaboð til stjórnvalda. Sjókvíaeldi...