Umsögn erfðanefndar landbúnaðarins

Umsögn erfðanefndar landbúnaðarins

Skoðanakönnunin sem birtist í vikunni sýnir okkur að um tvöfalt fleiri eru neikvæðir gagnvart eldi á laxi í opnum sjókvíum en eru jákvæðir. Hlutföllin eru 45% gegn 23%. Um þriðjungur hefur ekki gert upp hug sinn. Í umhverfi þar sem andstæðar fylkingar takast hart á...