feb 3, 2021 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Loksins er farið að spyrna við fótum. Það er risagat í íslensku fiskeldislöggjöfinni um flest allt sem snýr að fiski- og laxalúsarplágunni, sem er þó einn af þremur helstu skaðvöldum sjókvíaeldisiðnaðarins. Ábendingar um núverandi lagalegt úrræðaleysi hefur verið...
jan 9, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Neikvæð áhrif aukins laxeldis í sjókvíum í Reyðarfirði felast í áhrifum á botndýralíf, aukinni hættu á að fisksjúkdómum, að laxalús berist í villta laxfiska og áhrifum á villta laxastofna vegna erfðablöndunar. Þetta er meðal þess sem kemur fram Í áliti...
nóv 29, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Það er ekki bara í öðrum löndum sem þróunin í landeldi er hröð. Hér á Íslandi er landeldi á laxi og bleikju í miklum blóma, bæði á Norðurlandi og Reykjanesi. Velgengnin er slík að Samherji hyggst tvöfalda landeldið sitt fyrir norðan. Svo má rifja upp að unnið er að...
júl 6, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
IWF tekur eindregið undir þessa afstöðu Landssambands veiðifélaga. https://www.facebook.com/landssambandveidifelaga/posts/636898456690103?__tn__=H-R...