nóv 7, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál
Eins og við höfum beint á er sjálfstætt rannsóknarefni hvernig það gat gerst að tillögur Skipulagsstofnunar að strandsvæðaskipulagi fyrir Austfirði og Vestfirði fóru í almenna kynningu í sumar. Svo augljósir voru annmarkar á tillögunum en í þeim eru hagsmunir...
nóv 5, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál
Þær tillögur sem kynntar voru í sumar að strandsvæðisskipulagi á Austfjörðum og Vestfjörðum eru reginhneyksli. Það er sérstakt rannsóknarefni hvernig í ósköpunum það gat gerst að tillögur sem snúast nánast alfarið um hagsmuni sjókvíaeldis á kostnað annarra...