jan 19, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Við mælum með að skoða myndbandið sem fylgir þessari frétt Salmon Business um byltingarkennda landeldisstöð Andfjord Salmon í Noregi. Fyrirtækið hefur þróað tækni þar sem kerin á landi fyllast af sjó sem sóttur er af 160 metra dýpi, án þess að rafmagn komi við sögu....
jan 15, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Hér eru merkilegar fréttir frá Noregi, þar sem sjókvíaeldisiðnaðurinn hefur haft heljartök á stjórnmálastéttinni. Sjávarútvegsráðherra landins, Odd Emil Ingebrigtsen, hefur lýst því yfir að sjókvíaeldisfyrirtækin verði að gera breytingar á framleiðsluaðferðum sínum og...
jan 13, 2021 | Erfðablöndun
Fréttablaðið segir frá svartri skýrslu NINA í dag. „Villtir laxastofnar sem orðið hafa fyrir erfðabreytingum frá eldislaxi sem hefur sloppið, framleiða minna en stofnar sem ekki hafa orðið fyrir áhrifum. Þeir framleiða færri gönguseiði og hafa hærri dánartíðni í sjó,“...
jan 11, 2021 | Erfðablöndun
Norska náttúrufræðistofnunin, NINA, var að birta árlega skýrslu sína um ástand villtra laxastofna í Noregi og hún er svört. Áfram heldur erfðablöndun við eldislaxa að aukast í villtum laxi. Af 239 villtum laxastofnum bera um 67% merki erfðablöndunar frá eldislaxi, sem...
jan 8, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál
Skaðleg áhrif fiskeldis á iðnaðarskala í opnum sjókvíum á umhverfið og lífríkið liggja fyrir. Með áhættumati er leitast við að lágmarka þennan varanlega skaða. Langtíma samfélagsleg áhrif af svo plássfrekri starfsemi innan lítilla sveitarfélaga hafa hins vegar nánast...