Alvarlegt veirusmit greinist í norskri sjókvíaeldisstöð

Alvarlegt veirusmit greinist í norskri sjókvíaeldisstöð

Bráðsmitandi sjúkdómar, lúsafár, mengun sem rennur beint í sjóinn, erfðablöndun við villta stofna og hörmuleg meðferð eldisdýranna sem drepast í stórum stíl. Þessi iðnaður má ekki fá að vaxa hér við land. Skv. frétt Mbl um smitið: “Sjúk­dóm­ur­inn get­ur lifað í...