jan 29, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál
Krísuástand er í sjókvíaeldisiðnaðinum í Noregi í kjölfar þess að yfirvöld hafa sett stífar takmarkanir á komur útlendinga til landsins. Sjókvíaeldisiðnaðurinn byggir að stóru leyti á erlendu farandverkafólki í nánast öllum störfum, í áhöfnum fóðurbáta, í sláturhúsum...
jan 27, 2021 | Dýravelferð
Á hverju ári drepast 50 til 60 milljónir af svokölluðum hreinsifiskum sem notaðir eru af sjókvíaeldisiðnaðinum í Noregi. Hlutverk þeirra á að vera að hreinsa lús af eldislöxunum en nýjar rannsóknaniðurstöður norsku Hafrannsóknastofnunarinnar sýna að raunverulegur...
jan 20, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Norska sjókvíaeldisfyrirtækið Grieg Seafood sendi frá sér í gær tilkynningu til kauphallarinnar í Ósló þar sem sagt er frá þátttöku félagsins í byggingu landeldisstöðvar í Rogalandi í Noregi. „Við erum að vinna ötullega í því að bæta líffræðilegt umhverfi og velferð...
jan 19, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Greinendur markaðarins með eldislax hafa sagt að þeir sem munu verða fyrst undir í samkeppninni við landeldisstöðvar, eru sjókvíaeldisfyrirtæki sem rekin eru á útjaðri sölusvæðis afurðanna og þurfa því að fljúga sinni framleiðslu um langan veg. Innan fárra ára mun...