des 27, 2018 | Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
Stærsti eigandi Arnarlax, norska félagið Salmar, hefur kynnt áform um byggingu risavaxinnar úthafs laxeldisstöðvar. Stöðin er svo stór að ekki er til skipasmíðastöð í Noregi sem ræður við verkefnið og verður hún því smíðuð í Kína. Þegar stöðin er tilbúin verður henni...
des 20, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Í Noregi þar sem laxeldi í opnum sjókvíum hefur verið stundað í áratugi eru menn enn í myrkri með áhrif eldsins á ýmsa nytjastofna í hafinu. Mengunin, lúsavandinn og skaðinn vegna erfðablönduar við villta laxastofna eru þekkt en þar að auki berast böndin að laxeldinu...
des 18, 2018 | Sjálfbærni og neytendur
Hér er góð brýning frá þessum skosku náttúruverndarsamtökum. Þau biðja fólk um að sniðganga lax úr sjókvíaeldi um jólin, og reyndar alla fyrirsjáanlega framtíð, vegna hrikalegra áhrifa sem laxeldi í opnum sjókvíum hefur haft á villta laxa- og silungsstofna í...
nóv 7, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Í kjölfar nýrra rannsókna á mengun frá opnu sjókvíaeldi vill Umhverfisstofnun Skotlands herða til muna löggjöfina og regluverkið um laxeldi við landið. Samkvæmt þessari frétt BBC hafa rannsóknir leitt í ljós að eiturefni og lyf sem notuð eru við meðferð laxalúsar í...