Icelandic Wildlife Fund
  • FORSÍÐA
  • UM OKKUR
  • FRÉTTIR
  • UNDIR YFIRBORÐINU – HEIMILDARMYND
  • STYRKTU BARÁTTUNA
  • ENGLISH
Select Page
Kallað eftir lokun skoskra sjókvíaeldisstöðva vegna lúsaplágu og skelfilegri umgengni við náttúruna

Kallað eftir lokun skoskra sjókvíaeldisstöðva vegna lúsaplágu og skelfilegri umgengni við náttúruna

okt 29, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi

Skosk umhverfis- og dýraverndarsamtök kalla nú eftir banni við fjölgun sjókvíaeldisstöðva. Ástæðurnar eru lúsafár í kvíum, fjöldi fiska sem sleppur og mikill fiskidauði. Eru sjókvíaeldisfyrirtækin sökuð um að láta hagnaðarvon ráða ferðinni á kostnað umhverfis,...
Landkvíaeldi í lokuðum kerfum er framtíðin þökk sé örum tækniframförum

Landkvíaeldi í lokuðum kerfum er framtíðin þökk sé örum tækniframförum

okt 22, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi

Hröð tækniþróun þegar kemur meðal annars að hreinsun á vatni þannig að mögulegt sé að nota það í hringrásarkerfi er meðal þess sem gerir landeldi að raunverulegum og spennandi valkosti. Hér er ný grein um stóru landeldisstöðina sem verið er að reisa við smábæinn...
Sjókvíaeldi er atvinnusköpun fyrir önnur lönd, ekki brothættar byggðir

Sjókvíaeldi er atvinnusköpun fyrir önnur lönd, ekki brothættar byggðir

okt 5, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál

Talsmenn sjókvíaeldisfyrirtækjanna gera mikið úr mögulegri atvinnusköpun. Hvað skildi vera til í því? Tækniframfarir og þróun á fjarvinnslu er hröð í þessum geira eins og á öðrum sviðum atvinnulífsins. Þetta 2,3 mínútna langa myndband sýnir þá framtíð sem blasir við...
„Framtíð laxeldis er í lokuðum kerfum“ – Grein Gísla Sigurðssonar

„Framtíð laxeldis er í lokuðum kerfum“ – Grein Gísla Sigurðssonar

okt 4, 2018 | Greinar

Við fögnum kröftugum umræðum um háskann af opnu sjókvíaeldi. Gísli Sigurðsson bendir hér á lausnina. Í greininni segir bendir Gísli á ógnina sem stafar af eldi í opnum sjókvíum og þá staðreynd að norsk stjórnvöld hafa markað stefnu um að stöðva þessa þróun: „Það...
Laxalús er alvarlegt vandamál í íslensku sjókvíaeldi

Laxalús er alvarlegt vandamál í íslensku sjókvíaeldi

sep 13, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi

Mjög athyglisvert er að bera saman þær upplýsingar sem koma fram í tveggja ára gömlum fyrirlestri Gísla Jónssonar, dýralækni fisksjúkdóma hjá MAST, við frétt Fréttablaðsins sem birtist í vikunni af lúsavanda í íslensku sjókvíaeldi. Í frétt blaðsins kemur fram að...
Síða 9 af 11« Fyrsta«...7891011»

Efnisflokkar

  • Alþingi
  • Atvinnu- og efnahagsmál
  • Dýravelferð
  • Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
  • Eftirlit og lög
  • English
  • Erfðablöndun
  • Greinar
  • Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
  • Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
  • Mengun
  • Sjálfbærni og neytendur
  • Uncategorized
  • Undir the Surface
  • Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
  • Vernd villtra laxastofna
  • Facebook
  • X
  • Instagram
  • RSS
© 1996 - 2023 Icelandic Wildlife Fund