okt 22, 2018 | Erfðablöndun
IWF hefur nú í rúmar fimm vikur en án árangurs freistað þess að fá upplýsingar hjá MAST um hversu mikið af eldislaxi slapp úr sjókví Arnarlax í Tálknafirði. Fyrirtækið tilkynnti þann 6. júlí að stór göt hefðu fundist á kví sem í voru 150 þúsund fiskar. Í frétt RÚV í...
júl 6, 2018 | Erfðablöndun
NÝ FRÉTT! Bæjarins besta fjallar um stór göt sem hafa uppgötvast á kvíum Arnarlax. Þetta eru risagöt. Annað er 100 x 50 cm og hitt er 100 x 70 cm. Ekki leikur vafi á því að Arnarlax óttast að fiskur hafi sloppið út því samkvæmt fréttinni hafa starfsmenn fyrirtækisins...