sep 1, 2021 | Erfðablöndun
Gat sem var um það bil tveir sinnum tveir metrar að stærð hefur fundist á netapoka sjókvíar Arnarlax í Arnarfirði. Í kvínni vorum um 120.000 laxar að meðalþyngd 0,8 kg þegar gatið uppgötvaðist. Á þessari stundu er ekki vitað hve margir eldislaxar sluppu útum þetta...
ágú 25, 2021 | Dýravelferð
Áfram heldur gríðarlegur fiskidauði í sjókvíum við Ísland. Þetta má sjá á nýjum tölum sem voru að birtast á vefsvæði Matvælastofnunar yfir „afföll“ og magn eldislax í sjókvíum í júlí. Í þeim mánuði einum drápust rúmlega 341 þúsund eldislaxar í sjókvíunum, eða um...
ágú 17, 2021 | Dýravelferð
Eins og lesendur þessarar síðu vita höfum við á undanförnum árum margsinnis fjallað ömurlegan aðbúnað eldislaxanna í sjókvíunum. Eftirlitsstofnanir vita fullvel hvernig þetta ástand er. Fyrir tveimur árum reyndum við ítrekað að fá svör frá fulltrúum Matvælastofnunar...
ágú 5, 2021 | Dýravelferð
Fyrstu sex mánuði ársins drápust um 1.350.000 eldislaxar í sjókvíum við Ísland. Það er sautján sinnum meira en allur íslenski villti laxastofninn. Að jafnaði drepst langmest af laxi í netapokunum fyrstu þrjá og köldustu mánuði ársins vegna vetrarsára og kulda. Síðasti...