feb 20, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Eftirlit með sjókvíaeldi við Ísland er í algerum molum. Skv. frétt RÚV: Engir opinberir eftirlitsmenn með fiskeldi eru starfandi þar sem um helmingur landsframleiðslunnar er. Matvælastofnun sér um eftirlit á búnaði fiskeldisfyrirtækja og hefur ekki enn skoðað...
jan 24, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Það er ábyrgðarleysi að gefa út leyfi fyrir fiskeldi í sjókvíum ef eldisfyrirtækin geta ekki sýnt fram á að þau valda ekki skaða á umhverfi sínu. Úttekt Náttúrufræðistofu Vestfjarða hefur staðfest að mengun safnast saman á botninum fyrir neðan sjókvíar í Patreksfirði....