Icelandic Wildlife Fund
  • FORSÍÐA
  • UM OKKUR
  • FRÉTTIR
  • UNDIR YFIRBORÐINU – HEIMILDARMYND
  • STYRKTU BARÁTTUNA
  • ENGLISH
Select Page
Þvert á rósrauða spádóma laxeldisfyrirtækjanna er laxalús alvarlegra vandamál hér en í Noregi

Þvert á rósrauða spádóma laxeldisfyrirtækjanna er laxalús alvarlegra vandamál hér en í Noregi

nóv 10, 2023 | Dýravelferð

Það sem þáverandi sérfræðingar MAST og fulltrúar sjókvíaeldisfyrirtækjanna sögðu: „Lúsin getur á engan hátt orðið sambærilegt vandamál og hjá nágrannaþjóðum okkar.“ Það sem gerðist: Gríðarlegur fjöldi laxalúsa í sjókvíum Arnarlax og Arctic Fish í Tálknafirði og sár af...
Stöðva á starfsemi Arctic Sea Farm í Tálknafirði og Patreksfirði tafarlaust

Stöðva á starfsemi Arctic Sea Farm í Tálknafirði og Patreksfirði tafarlaust

okt 29, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi

Umgjörð stjórnvalda er í molum og innra starf þessa fyrirtækis er það líka. Um það þarf ekki að rökræða. Eldislax syndir útum rifin net sjókvíar sem sem fyrirtækið trassar að hafa neðansjávareftirliti með, eldislaxinn er kynþroska vegna þess að fyrtækið er ekki með...
Sjókvíaeldisrisarnir vilja að stjórnvöld vari þá við áður en óboðaðar eftirlitsheimsóknir

Sjókvíaeldisrisarnir vilja að stjórnvöld vari þá við áður en óboðaðar eftirlitsheimsóknir

okt 18, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi

Stærsta sjókvíaeldisfyrirtæki heims og móðurfélag Arctic Fish, MOWI, hefur óskað eftir því að fá að vita fyrirfram um óboðaðar eftirlitsheimsóknir að sjókvíum þess í Noregi. Þessi fyrirtæki virðast halda að þau eigi að komast upp með að fá afslátt af kerfi sem er nú...
Náttúrugrið krefjast tafarlausra aðgerða vegna brota Arctic Sea Farm

Náttúrugrið krefjast tafarlausra aðgerða vegna brota Arctic Sea Farm

sep 26, 2023 | Vernd villtra laxastofna

Við hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum tökum undir með Náttúrugriðum. Forsvarsmenn Arctic Fish eiga að bera ábyrgð á því að þeir kusu að haga rekstri fyrirtækisins með þeim hætti að hér varð stórfellt umhverfisslys. Arctic Sea Farm og forsvarsmenn þess eiga að sæta...
Viðvarandi lúsaplága í sjókvíum á Vestfjörðum: Sjókvíaeldið er viðvarandi umhverfisslys

Viðvarandi lúsaplága í sjókvíum á Vestfjörðum: Sjókvíaeldið er viðvarandi umhverfisslys

sep 7, 2023 | Mengun

Enn og aftur eru sjókvíaeldisfyrirtækin að fara að dæla skordýraeitri í sjóinn fyrir vestan. Í þetta skiptið á að nota efni sem Wikipedia útskýrir með þessum orðum: „Azamethiphos is very toxic for the environment.“ MAST hefur heimilað notkun þessa...
Síða 1 af 912345...»Síðasta »

Efnisflokkar

  • Atvinnu- og efnahagsmál
  • Dýravelferð
  • Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
  • English
  • Erfðablöndun
  • Greinar
  • Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
  • Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
  • Mengun
  • Sjálfbærni og neytendur
  • Uncategorized
  • Undir the Surface
  • Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
  • Vernd villtra laxastofna
  • Facebook
  • Twitter
  • Instagram
  • RSS
© 1996 - 2023 Icelandic Wildlife Fund