nóv 3, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
„Þetta er algjört fúsk frá upphafi til enda og ástæðan fyrir því að ég kom mér út úr þessu á sínum tíma. […] Þessar myndir sem við sáum úr Tálknafirði sýna bara dýraníð,“ segir Arnór Björnsson, sem stofnaði laxeldisfyrirtækið Fjarðalax á suðvestanverðum...
nóv 3, 2023 | Dýravelferð
Grein um hryllinginn í boði Arctic Fish og Arnarlax birtist á vefsíðu The Guardian í morgun. Engu öðru efni hefur verið deilt jafn mikið í dag á vef útgáfunnar. Heimurinn er að vakna. Við þurfum að fá fólk í öðrum löndum til að hætta að kaupa lax úr sjókvíaeldi....
nóv 1, 2023 | Dýravelferð
Áverkarnir á lifandi eldislöxum í sjókvíum Arctic Fish eru svo hræðilegir að við höfum aldrei séð annað eins, né vitum til að nokkuð þessu líkt hafi átt sér stað í sjókvíaeldi i öðrum löndum. Hver einasti eldislax sem sést svamla um í dauðateygjum í myndskeiðunum sem...
okt 26, 2023 | Dýravelferð
Þetta er dýravelferðarmál án fordæma hér á landi. Það vitum við frá heimildarfólki okkar fyrir vestan. Eldislaxarnir voru svo skelfilega farnir eftir lúsina að ekki var annað hægt en að slátra þeim. „Fyrirtækin og dýralæknar þess sáu fram á að laxinn myndi ekki lifa...
okt 26, 2023 | Dýravelferð
Milljón löxum dælt upp í sérútbúið skip frá Noregi og aflífaðir með rafmagni segir í þessari frétt RÚV. Þetta er algjör hryllingur. Eldislaxarnir eru svo illa farnir eftir laxalúsina, sárin svo djúp og alvarleg að það er ekki hægt annað en að aflífa þá. Og enn á eftir...