Myndir af ílla förnum strokulöxum úr Hrútafjarðará

Myndir af ílla förnum strokulöxum úr Hrútafjarðará

Þetta eru tveir af 24 eldislöxum sem voru fjarlægðir úr Hrútafjarðará í dag. Þessir skelfilegu áverkar á hausnum á vesalings fiskunum eru eftir laxalús. Þeir hafa verið étnir inn að beini. Þetta segir okkur að lúsaástandið í sjókvíunum hefur verið hrikalegt þegar þeir...