mar 8, 2020 | Dýravelferð
Mikið óveður gekk yfir Færeyjar um síðastliðin mánaðarmót. Óveðrið hófst 28 febrúar, og slotaði ekki fyrr en 2 mars, fjórum dögum síðar. Um ein milljón eldislaxa drápust í sjókvíum við eyjarnar meðan þessi ósköp dundu yfir. Því miður eru slíkar fréttir af stórfelldum...
mar 6, 2020 | Dýravelferð
Nú er staðfest að 774 tonn af dauðum fiski hafa verið fjarlægð úr kvíunum. Það gerir um 129 þúsund fiska samkvæmt frétt Stundarinnar. Til samanburðar telur allur villti íslenski laxastofninn um 80 þúsund fiska. Meðferðin á eldisdýrunum í sjókvíaeldi er ömurleg. Fólk á...
feb 20, 2020 | Dýravelferð
Enn halda tölur um laxadauðann í sjókvíum Arnarlax að hækka. Nýjasta útgáfan er 570 tonn sem er 100 tonna hækkun frá næst nýjustu tölunni. Í meðfylgjandi fréttaskýringu segir yfirdýralæknir fisksjúkdóma hjá MAST að þennan mikla fiskidauða megi rekja til...
feb 20, 2020 | Dýravelferð
Í fyrra drápust 59,3 milljónir laxa í sjókvíum við Noreg. Til samanburðar drápust árin þar á undan um 53 milljónir laxar í kvíum hvert ár. Mikill þörungablómi í hafi er skýringin hækkuninni milli ára en um átta milljónir laxa köfnuðu í sjókvíum af þeim sökum í fyrra....
feb 17, 2020 | Dýravelferð
„Í grunninn getur það bara ekki verið eðlilegt að það sé að drepast 500 tonn af fiski á stuttum tíma. Ef það er eðlilegt þá hljóta menn auðvitað að fara að velta fyrir sér hvort þetta sé iðnaður sem menn geta fært rök fyrir að vera að stunda. Þetta er það gríðarlegt...