mar 16, 2021 | Dýravelferð
Norska dýralæknastofnunin kynnti í vikunni nýja skýrslu um stöðu heilbrigðismála í fiskeldi í Noregi og þar er staðan áfram kolsvört. Eins og fram kemur í þessari frétt iLaks drápust um 52 milljónir laxa í sjókvíum við Noreg í fyrra. Til að setja þá tölu í samhengi þá...
mar 9, 2021 | Dýravelferð
Svona eru áverkarnir á eldislaxinum þegar laxalúsin nær sér á strik í sjókvíunum. Það nær ekki nokkurri átt að þessari aðferð sé beitt við matvælaframleiðslu. Ár eftir ár strengir þessi iðnaður heit um að bæta ráð sitt en aldrei breytist neitt. Almennt er gert ráð...
feb 9, 2021 | Dýravelferð
Slíkar látlausar hörmungar fréttir berast ekki af neinu öðru húsdýrahaldi en sjókvíaeldi á laxi. Þetta er ekki boðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Í áætlunum fyrirtækjanna er beinlínis gert ráð fyrir að stór hluti eldisdýranna drepist því þau þola ekki þá vist sem...
mar 8, 2020 | Dýravelferð
Mikið óveður gekk yfir Færeyjar um síðastliðin mánaðarmót. Óveðrið hófst 28 febrúar, og slotaði ekki fyrr en 2 mars, fjórum dögum síðar. Um ein milljón eldislaxa drápust í sjókvíum við eyjarnar meðan þessi ósköp dundu yfir. Því miður eru slíkar fréttir af stórfelldum...
mar 6, 2020 | Dýravelferð
Nú er staðfest að 774 tonn af dauðum fiski hafa verið fjarlægð úr kvíunum. Það gerir um 129 þúsund fiska samkvæmt frétt Stundarinnar. Til samanburðar telur allur villti íslenski laxastofninn um 80 þúsund fiska. Meðferðin á eldisdýrunum í sjókvíaeldi er ömurleg. Fólk á...