ágú 17, 2021 | Dýravelferð
Eins og lesendur þessarar síðu vita höfum við á undanförnum árum margsinnis fjallað ömurlegan aðbúnað eldislaxanna í sjókvíunum. Eftirlitsstofnanir vita fullvel hvernig þetta ástand er. Fyrir tveimur árum reyndum við ítrekað að fá svör frá fulltrúum Matvælastofnunar...
ágú 11, 2021 | Dýravelferð, Greinar
Enn hefur ekkert heyrst frá Matvælastofnun sem á að hafa eftirlit með sjókvíaeldi hér við land. Í þessari grein sem birtist í Fréttablaðinu fer Elvar vel yfir af hverju sjókvíaeldi á laxi er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. „400.000 laxar í íslenskum sjókvíum...
ágú 5, 2021 | Dýravelferð
Fyrstu sex mánuði ársins drápust um 1.350.000 eldislaxar í sjókvíum við Ísland. Það er sautján sinnum meira en allur íslenski villti laxastofninn. Að jafnaði drepst langmest af laxi í netapokunum fyrstu þrjá og köldustu mánuði ársins vegna vetrarsára og kulda. Síðasti...
apr 30, 2021 | Dýravelferð
Um 800 þúsund eldislaxar drápust í sjókvíum hér við land fyrstu þrjá mánuði ársins. Til að setja þá tölu í samhengi þá er það á við um tífaldan fjölda alls íslenska villta laxastofnsins. Þetta er ömurleg meðferð á dýrum. Sjókvíaeldi er óboðleg aðferð við...