ágú 3, 2023 | Dýravelferð
Baráttusystkini okkar í Tasmaníu voru að birta þessa 13 mínútna mynd sem samanstendur af myndefni frá sjókvíaeldi á laxi þar sem það er stundað um allan heim. Velferðarvandinn í þessum iðnaði er hrikalegur. Með „kynbótum“ er vaxtarhraðinn til dæmis orðinn þannig að...
ágú 1, 2023 | Dýravelferð
Um 1,5 milljón eldisdýr hafa drepist í sjókvíum við Ísland fyrstu sex mánuði ársins. Stefnir þannig í álíka mikinn dauða í sjókvíaeldinu og í fyrra, sem var hæsta ár sögunnar í þessari skelfilegu deild, en 2022 drápust um þrjá milljónir fiska, eða 19 prósent af þeim...
júl 7, 2023 | Dýravelferð
Svona er ástandið í sjókvíunum hjá Mowi, sem er meirihlutaeigandi Arnarlax og stærsta sjókvíaeldisfyrirtæki heims. Þriðji hver eldislax deyr sem fyrirtækið setur í sjókvíar segir í þessari frétt norska ríkisútvarpsins. Stoppum þennan iðnað sem þrífst á ömurlegri...
jún 8, 2023 | Dýravelferð
Fyrstu fjóra mánuði ársins drápust rúmlega 1,1 milljón eldislaxa í sjókvíum við Ísland. Það er um það bil 19-föld stærð villta íslenska laxastofnsins. Tölur yfir laxadauðann í sjókvíunum er hægt að sjá á Mælaborði fiskeldis sem er birt á vefsvæði Matvælastofnunar...