jún 8, 2023 | Dýravelferð
Fyrstu fjóra mánuði ársins drápust rúmlega 1,1 milljón eldislaxa í sjókvíum við Ísland. Það er um það bil 19-föld stærð villta íslenska laxastofnsins. Tölur yfir laxadauðann í sjókvíunum er hægt að sjá á Mælaborði fiskeldis sem er birt á vefsvæði Matvælastofnunar...
mar 8, 2023 | Dýravelferð
„Þetta gengur ekki lengur,“ segir sjávarútvegsráðherra Noregs um hrikalegan dýravelferðarvanda í sjókvíaeldi við landið. Sjúkdómar, sníkjudýr og almennur aðbúnaður eldislaxanna valda því að stór hluti þeirra deyr í kvíunum áður en kemur að slátrun. Norski...
feb 23, 2023 | Dýravelferð
Í fyrra drápust um þrjár milljónir eldislaxa í sjókvíum við Ísland. Það er 50-föld tala alls íslenska villta laxastofnsins. Forsvarsmenn sjókvíaeldis hafa staðfest að stórfelldur dauði eldisdýra er óhjákvæmilegur hluti af þessum iðnaði. Þetta er óboðleg aðferð við...
feb 9, 2023 | Dýravelferð
Veiga Grétarsdóttir deildi eftirfarandi á Facebook: Jens Garðar framkvæmdarstjóri Laxeldis Austfjarðar segir hér í viðtali við Reykajvík síðdegis á Bylgjunni að það sé ekki daglegt brauð að eldisfiskarnir þeirra líti illa út né séu að drepast. Í maí 2022 var ég stödd...