nóv 3, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
„Þetta er algjört fúsk frá upphafi til enda og ástæðan fyrir því að ég kom mér út úr þessu á sínum tíma. […] Þessar myndir sem við sáum úr Tálknafirði sýna bara dýraníð,“ segir Arnór Björnsson, sem stofnaði laxeldisfyrirtækið Fjarðalax á suðvestanverðum...
nóv 3, 2023 | Dýravelferð
Grein um hryllinginn í boði Arctic Fish og Arnarlax birtist á vefsíðu The Guardian í morgun. Engu öðru efni hefur verið deilt jafn mikið í dag á vef útgáfunnar. Heimurinn er að vakna. Við þurfum að fá fólk í öðrum löndum til að hætta að kaupa lax úr sjókvíaeldi....
nóv 1, 2023 | Dýravelferð
Svona líta um ein milljón eldislaxa út í sjókvíum Arctic Fish og Arnarlax á Vestfjörðum. Áverkarnir á lifandi eldislöxum í sjókvíum þessara fyrirtækja eru svo hræðilegir að við höfum aldrei séð annað eins, né vitum til að nokkuð þessu líkt hafi átt sér stað í...
nóv 1, 2023 | Dýravelferð
Áverkarnir á lifandi eldislöxum í sjókvíum Arctic Fish eru svo hræðilegir að við höfum aldrei séð annað eins, né vitum til að nokkuð þessu líkt hafi átt sér stað í sjókvíaeldi i öðrum löndum. Hver einasti eldislax sem sést svamla um í dauðateygjum í myndskeiðunum sem...
nóv 1, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Norski sjókvíaeldisrisinn Leröy var dögum saman í september með fullar kvíar af dauðum eldislaxi án þess að segja frá því einsog reglur kveða á um. Þetta kemur fram í frétt sem norska ríkissjónvarpið var að birta og fylgir hér fyrir neðan. Á annað hundrað þúsund laxar...