sep 13, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Með um 33.000 tonn af lífmassa af eldislaxi í sjókvíum (einsog magnið er núna) er gjörsamlega allt á hliðinni vegna þessarar starfsemi. Stjórnvöld gera ráð fyrir að framleiðslan geti rúmlega þrefaldast, farið í 106.500 tonn á ári. Það þýðir að eldislöxunum í...
ágú 31, 2023 | Erfðablöndun
„Það að lax gangi upp í laxveiðiá þýðir ekki erfðablöndun. Það að lax blandist í einhverjum tilvikum við villta laxinn það þýðir ekki að villta stofninum stafi hætta af. Þetta þarf að vera viðvarandi verulegt ástand ekki bara í eitt ár heldur í áratugi,“ þetta sagði...
feb 10, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
SFS lætur ekki að sér hæða og ræsir skrímsladeild sina. Hvert á þetta vanhæfi að vera? Að vilja vernda villta íslenska laxinn gegn því að hann skaðist varanlega af völdum sjókvíaeldis? Hagsmunagæslufólk sjókvíaeldisfyrirtækjanna virðist ekki átta sig á að það er...
ágú 29, 2022 | Sjálfbærni og neytendur
Þetta er merkilegt mál sem Fréttablaðið segir hér frá. Atburðarásin er samkvæmt öruggum heimildum okkar aðeins öðruvísi en sagt er frá í fréttinni en grundvallaratriðið stendur þó óhaggað. Það er sá ágreiningur um hvort merki megi eldislaxinn sem íslenskan en...
okt 14, 2021 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Hér er stórfrétt. Útgefin rekstrarleyfi fyrir sjókvíaeldi eru ekki lögum samkvæmt. Því miður hafa vinnubrögðin við umgjörðina um þennan iðnað flest verið á þessa leið. Illa að verki staðið og flest á forsendum þessa skaðlega iðnaðar á kostnað náttúrunnar. Við hjá IWF...