ágú 9, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Við tökum eindregið undir það sem Jón Helgi Björnsson segir í þessari frétt. Ástandið í ýmsum ám landsins er með þeim hætti að ýtrustu varúðar þarf að gæta í umgengni við laxastofnana. Í Noregi hefur í sumar þurft að loka ám tímabundið fyrir veiði vegna hita og...
apr 15, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Við hjá IWF erum sammála formanni Landssambands veiðifélaga sem segir í þessari frétt RÚV að umsögn umhverfis- og samgöngunefndar um fiskeldisfrumvarpið séu mikil vonbrigði. Umsögnin er ekki alslæm að mati okkar hjá IWF. Þar er að finna góða brýningu um mikilvægi þess...
mar 7, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Landssamband veiðifélaga gerir alvarlegar athugasemdir við frumvarp um breytingar á fiskeldislögum. „Landssamband veiðifélaga hefur gert alvarlegar athugasemdir við frumvarp Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra,...
jan 7, 2019 | Vernd villtra laxastofna
„Við munum gera mjög alvarlegar athugasemdir við þessi drög og ef þetta fer svona fram eins og þarna þá eru menn auðvitað bara að efna til stríðs um þessi mál. Þarna er framtíð íslenskra laxastofna undir,“ segir Jón Helgi Björnsson formaður Landssambands veiðifélaga...