Icelandic Wildlife Fund
  • FORSÍÐA
  • UM OKKUR
  • FRÉTTIR
  • UNDIR YFIRBORÐINU – HEIMILDARMYND
  • STYRKTU BARÁTTUNA
  • ENGLISH
Select Page
Landssamband veiðifélaga íhugar að leita réttar síns gagnvart stjórnvöldum

Landssamband veiðifélaga íhugar að leita réttar síns gagnvart stjórnvöldum

sep 3, 2024 | Eftirlit og lög

Matvælaráðuneytið, Hafrannsóknastofnun og Matvælastofnun fengu í sumar svokölluð áskilnaðarbréf frá lögmanni Landssambands veiðifélaga þar sem komið var á framfæri „áskorun um varúð og áskilnaður um bótarétt“ vegna mögulegs tjóns á hagsmunum veiðiréttarhafa um lax- og...
Áhættumat Hafró vegna erfðablöndunar verulega ábótavant, byggt á vafasömum forsendum

Áhættumat Hafró vegna erfðablöndunar verulega ábótavant, byggt á vafasömum forsendum

mar 6, 2024 | Erfðablöndun

Hér eru stór tíðindi. Verulegir gallar hafa fundist á vinnunni að baki áhættumati um erfðablöndun eldislax við villta laxastofna, sem Hafrannsóknastofnun gefur út. Þegar leiðrétt hefur verið fyrir mistökum við meðferð tölfræðigagna og túlkun rannsókna í áhættumatinu...
Ríkissaksóknara hafa borist 27 kærur vegna ákvörðunar Lögreglustjórans á Vestfjörðum

Ríkissaksóknara hafa borist 27 kærur vegna ákvörðunar Lögreglustjórans á Vestfjörðum

jan 30, 2024 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi

Við ætlum rétt að vona að meðferð lögreglustjórans á Vestfjörðum sé ekki lýsandi fyrir vinnubrögð annarra lögreglustjóraembætta á landinu. Skv. frétt Vísis: Ríkissaksóknara bárust 27 kærur vegna ákvörðunar lögreglustjórans á Vestfjörðum að fella niður rannsókn á...
IWF kærir ákvörðun lögreglustjórans á Vestfjörðum

IWF kærir ákvörðun lögreglustjórans á Vestfjörðum

des 30, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi

Íslenski náttúruverndarsjóðurinn mun lika kæra ákvörðun lögreglustjóraembættisins á Vestfjörðum enda er hún óskiljanleg. Lögreglustjórinn á Vestfjörðum hefur ekki skýrt hvað hann telur að hafi valdið því að eldislaxar sluppu úr sjókví Arctic Fish en samkvæmt orðum...
Herkvaðning! Umfjöllun Vísis um boðuð fjöldamótmæli á Austurvelli

Herkvaðning! Umfjöllun Vísis um boðuð fjöldamótmæli á Austurvelli

sep 28, 2023 | Vernd villtra laxastofna

Villti laxinn verður varinn! Vísir fjallar um fjöldamótmælin sem boðuð hafa verið á Austurvelli á laugardaginn og rifjaði upp : Herkvaðning liggur fyrir frá Landsamtökum veiðifélaga. Bílalest frá Akureyri væntanleg í borgina. Stóri dagurinn er 7. október. „Nú er komið...
Síða 1 af 612345...»Síðasta »

Efnisflokkar

  • Alþingi
  • Atvinnu- og efnahagsmál
  • Dýravelferð
  • Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
  • Eftirlit og lög
  • English
  • Erfðablöndun
  • Greinar
  • Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
  • Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
  • Mengun
  • Sjálfbærni og neytendur
  • Uncategorized
  • Undir the Surface
  • Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
  • Vernd villtra laxastofna
  • Facebook
  • X
  • Instagram
  • RSS
© 1996 - 2023 Icelandic Wildlife Fund