feb 24, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál
Við erum nokkuð viss um að það hafi ekki verið ætlunin en í þessari grein BB er búið að taka saman á einum stað gott yfirlit yfir stjórnmálamenn sem hafa unnið fyrir sjókvíaeldisfyrirtækin samhliða þeim skyldum sem þeir hafa verið kosnir til af almenningi, eða farið...
feb 23, 2023 | Dýravelferð
Í fyrra drápust um þrjár milljónir eldislaxa í sjókvíum við Ísland. Það er 50-föld tala alls íslenska villta laxastofnsins. Forsvarsmenn sjókvíaeldis hafa staðfest að stórfelldur dauði eldisdýra er óhjákvæmilegur hluti af þessum iðnaði. Þetta er óboðleg aðferð við...
feb 10, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Gömul vinnuregla vandaðra fjölmiðla hljómar um það bil svona: Ef einhver segir manni að það sé sól úti en annar að það sé rigning, þá á ekki að segja frá báðum fullyrðingum heldur kíkja út um gluggann og athuga sjálfur hvað er rétt og skrifa því næst fréttina. Stóru...
feb 8, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Við hjá IWF viljum að útgáfa nýrra leyfa fyrir sjókvíaeldi verði stöðvuð nú þegar og útsetning nýrra eldisseiða í sjókvíar hætt. „Staðan er þannig núna að þetta er iðnaður sem er nánast án eftirlits, það er ekki verið að vakta starfsemina. Þannig að það er fullkomlega...