feb 7, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Jón Kaldal, félagi í IWF, fór yfir kolsvarta skýrslu ríkisendurskoðunar með Heimi Karlssyni og Gunnlaugi Helgasyni á Bylgjunni í morgun. Hægt er að hlusta með því að smella á hlekkinn sem hér fylgir. Þessi iðnaður skaðar náttúru og lífríki Íslands og stendur ekki...
jan 19, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál, Greinar
„Sjókvíaeldi krefst ekki margra starfa. Þetta er hins vegar fjárfrek starfsemi. Miklir peningar eru í vinnu. Afraksturinn (arðurinn) rennur til eigenda fjármagnsins, sem eru að langmestu leyti norsk fyrirtæki. Með öðrum orðum, úr landi. Það eina sem við vitum fyrir...
okt 6, 2022 | Dýravelferð
Nú er svo komið að Matvælastofnun (MAST) hefur gefið út 28 leyfi frá 2017 fyrir eitrunum vegna laxalúsar í sjókvíaeldi á Vestfjörðum. Nú síðast um miðjan september á sjö eldissvæðum í Tálknafirði, Arnarfirði og Patreksfirði. Við hjá IWF höfum ítrekað bent á að þessar...
sep 14, 2022 | Erfðablöndun
Stjórnendur Reykjavík síðdegis á Bylgjunni, Kristófer Helgason og Þórdís Valsdóttir, fengu Jón Kaldal talsmann IWF til sinn í þáttinn til að fara yfir stöðuna á sjókvíaeldi á laxi....