des 30, 2024 | Dýravelferð
Í nóvember einum drápust eða var fargað vegna þessu hversu illa þeir voru særðir 633 þúsund eldislaxar í sjókvíum við Ísland. Í fyrra drápust í sjókvíunum eða var fargað 4,5 milljónir eldislaxa á árinu. Talan er komin í 3.715.904 (3,7 milljónir!) á þessu ári og enn á...
okt 22, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Kæru vinir! Við erum hluti af þeim tveimur þriðju hluta þjóðarinnar (65,4%) sem eru neikvæð gagnvart sjókvíaeldi með lax. Aðeins 13,9% landsmanna eru jákvæð í garð þessa mengandi og grimmdarlega iðnaðar með dýr, en 20,6% hafa ekki mótað sér skoðun. Þetta er meðal þess...
júl 1, 2024 | Dýravelferð
Sjókvíaeldi er iðnaður sem níðist á eldislöxunum og skaðar lífríkið. Sjókvíaeldisfyrirtækin munu ekki breyta starfsháttum sínum nema stjórnvöld skikki þau til þess. Hingað til hafa fyrtækin komist upp með að haga sér einsog þeim sýnist. Hafa meðal annars brotið ýmis...