júl 8, 2019 | Uncategorized
Við vekjum athygli bjórunnenda og náttúruverndarsinna á þessum nýja bjór sem heitir því stutta og laggóða nafni Á, en framleiðendur hans ætla að láta hluta af andvirði sölu hans renna til baráttu IWF fyrir náttúru og lífríki Íslands. Á kemur í tveimur útgáfum, session...
jún 20, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Um miðnætti í gærkvöldi samþykkti Alþingi frumvarp sjávarútvegsráðherra um breytingar á lögum um fiskeldi. Það hefur ekki farið fram hjá neinum að mikil átök voru um frumvarpið. Sjókvíeldisfyrirtækin og hagsmunabaráttusamtök þeirra, SFS, lýstu yfir mikilli óánægju með...
jún 17, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Við hjá IWF höfum ásamt Landvernd, Verndarsjóði villtra laxastofna og Nátturuverndarsamtökum Íslands tekið saman höndum við Patagonia til að tryggja að raddir fólksins sem hefur skrifað undir þessa áskorun berist Alþingismönnum og konum áður en gengið verður til...
maí 16, 2019 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
„Vissulega eru í orði lagðar ákveðnar skyldur á þessi fyrirtæki en þegar kemur að því að fylgjast með því hvort eftir þeim sé farið er vanmáttur hins opinbera nær alger.“ Ragna Sif Þórsdóttir, stjórnarkona í Icelandic Wildlife Fund, rifjar upp í þessari grein í...
apr 11, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Þessi mikilvægu skilaboð má sjá á skjám víða um höfuðborgina í dag og næstu daga. Þið getið lagt ykkar af mörkum í baráttunni með því að deila þessu vídeói og eins ef þið hafið tök á að taka mynd af þeim skjám sem eru í ykkar nágrenni og setja hér inn í athugasemdir...