Þessi mikilvægu skilaboð má sjá á skjám víða um höfuðborgina í dag og næstu daga. Þið getið lagt ykkar af mörkum í baráttunni með því að deila þessu vídeói og eins ef þið hafið tök á að taka mynd af þeim skjám sem eru í ykkar nágrenni og setja hér inn í athugasemdir fyrir neðan. Verndum villta laxinn fyrir þeirri miklu ógn sem felst í sjókvíaeldi við Ísland.