ágú 17, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Þegar smellt er á hlekkinn sem hér fylgir er hægt að skoða ýmsar upplýsingar um Umhverfissjóð sjókvíaeldis. Skilgreint markmið sjóðsins er að „lágmarka umhverfisáhrif af völdum sjókvíaeldis“. Sjóðurinn greiðir kostnað við rannsóknir vegna burðarþolsmats, vöktunar og...
júl 15, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Veiðifélag Ytri Rangár lét þau boð út ganga í vikunni að leiðsögu- og veiðimönnum við ánna bæri skylda skylda til að drepa allan urriða og sjóbirting sem veiðist. Tilgangurinn á að vera vernd laxaseiða. Lax hefur hins vegar aldrei átt náttúruleg heimkynni í ánni...
jún 24, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Tillögur starfshópsins eru að ýmsu leyti til bóta, enda núverandi reglusetning afar takmörkuð. Það eina sem dugir að mati okkar hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum er hins vegar að sjókvíaeldi i opnum netapokum verði hætt. Það verði gert með því að hætta útgáfu nýrra...
jún 9, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Við hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum höfum sent umsögn til Skipulagsstofnunar þar sem við mótmælum stækkunaráformum Arnarlax í Arnarfirði. Eitrað hefur verið fyrir laxalús með skordýraeitri eða lyfjafóðri á hverju einasta ári frá 2017 í Arnarfirði, síðast nú fyrir...
maí 23, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Morgunblaðið fjallar um Ekki í boði verkefnið í dag. Enda er það á fljúgandi siglingu! „Alls hafa 45 veitingahús og verslanir nú tekið sjókvíaeldislax af boðstólunum. Eigendur veitingahúsa segja eldislax úr sjókvíeldi vera mengandi og sýki villta...