okt 14, 2025 | Sjálfbærni og neytendur
Kvikmyndagerðarkonan, náttúruverndarsinninn og Íslandsvinurinn Kathryn Maroun var á ferðinni um landið síðasumars í efnisöflun fyrir fimmtu röð þátta sinna What a Catch. Hún hitti meðal annars talsmann okkar hjá Íslenska náttúruverndarsjóðsins, Jón Kaldal. Í þessari...
okt 2, 2025 | Eftirlit og lög
Áskorunin hér fyrir neðan fór til forseta Alþingis í morgun. Að henni stendur breiðfylking náttúruverndarsamtaka landsins, frá yngsta baráttufólkinu til þess elsta. Tilefnið er fyrirhuguð endurskoðun á lögum um lagareldi. Fulltrúar ríkisstjórnarinnar hafa boðað að...
sep 12, 2025 | Vernd villtra laxastofna
Það er ekki í boði að gera ekki neitt. Við munum sjá sérfræðinga í rekköfun í ánum innan skamms á vegum okkar hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum, Landssambandi veiðifélaga og baráttusystkina okkar hjá NASF. Aðgerðarleysi opinberra stofnana er hneyksli. Mbl fjallar um...
ágú 18, 2025 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Lausnin fyrir þá sem vilja stunda laxeldi í sjó er til: „Það eru lokuð kerfi í sjó.“ Ingólfur Ásgeirsson, stofnandi Íslenska náttúruverndarsjóðsins, ræðir í Dagmálum á MBL í dag af hverju opið netapokaeldi getur aldrei gengið í sjó án þess að valda meiriháttar skaða á...
júl 23, 2025 | Vernd villtra laxastofna
Staða baráttunnar gegn laxeldi í opnum sjókvíum er ótrúlega sterk. Viðhorf fólks er stöðugt heilt yfir og hlutfallstölur hreyfast lítið milli ára: 64,1% þjóðarinnar er á móti þessari skaðlegu starfsemi, aðeins 13,5% styðja hana. Andstaðan við sjókvíaeldi er afgerandi...