Icelandic Wildlife Fund
  • FORSÍÐA
  • UM OKKUR
  • FRÉTTIR
  • UNDIR YFIRBORÐINU – HEIMILDARMYND
  • STYRKTU BARÁTTUNA
  • ENGLISH
Select Page
IWF, NASF, ásamt íbúum og landeigendum á Vestfjörðum kæra rekstrarleyfi Arnarlax í Ísafjarðardjúpi

IWF, NASF, ásamt íbúum og landeigendum á Vestfjörðum kæra rekstrarleyfi Arnarlax í Ísafjarðardjúpi

júl 15, 2024 | Eftirlit og lög

Við hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum höfum ásamt NASF, landeigendum og íbúum á Vestfjörðum kært til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála útgáfu Matvælastofnunar (MAST) á rekstrarleyfi handa Arnarlaxi fyrir sjókvíaeldi á laxi í utanverðu Ísafjarðardjúpi, út af...
Undirskriftasöfnun gegn fiskeldi í opnum sjókvíum afhent Alþingi og matvælaráðherra

Undirskriftasöfnun gegn fiskeldi í opnum sjókvíum afhent Alþingi og matvælaráðherra

maí 22, 2024 | Vernd villtra laxastofna

Við hjá IWF tókum þátt ásamt baráttusystkinum okkar hjá NASF, Landvernd, VÁ – félagi um vernd fjarðar og Landssambandi veiðifélaga, í að afhenda matvælaráðherra og fulltrúa Alþingis 46 þúsund undirskriftir gegn fiskeldi í opnum sjókvíum. Í frétt Vísis segir:...
„Olía á eld á­taka“ – grein eftir stjórn Íslenska náttúruverndarsjóðsins

„Olía á eld á­taka“ – grein eftir stjórn Íslenska náttúruverndarsjóðsins

maí 22, 2024 | Greinar

Stjórn Íslenska náttúruverndarsjóðsins hvetur matvælaráðherra til að draga lagareldisfrumvarpið til baka. „69 prósent þjóðarinnar eru andvíg sjókvíaeldi á laxi. Aðeins um 10 prósent eru hlynnt þessari starfsemi. Við trúum því ekki að Alþingi sé svo úr tengslum við...
Fullt hús á fjáröflunarkvöldi IWF

Fullt hús á fjáröflunarkvöldi IWF

mar 1, 2024 | Vernd villtra laxastofna

Mugison á árlegu fjáröflunarkvöldi okkar. Löngu uppselt og smekkfullt hús í gamla NASA. Mikill andi í húsinu!...
Vala Árnadóttir ný inn í stjórn Íslenska náttúruverndarsjóðsins

Vala Árnadóttir ný inn í stjórn Íslenska náttúruverndarsjóðsins

feb 2, 2024 | Vernd villtra laxastofna

Við bjóðum Völu Árnadóttur velkomna í stjórn Íslenska náttúruverndarsjóðsins! Hún er hér fyrir miðju ásamt Frey Frostasyni stjórnarformanni og Ingu Lind Karlsdóttur stjórnarkonu. Vala hefur lengi verið baráttusystir okkar sem berjumst gegn opnu sjókvíaeldi við Ísland...
Síða 1 af 912345...»Síðasta »

Efnisflokkar

  • Alþingi
  • Atvinnu- og efnahagsmál
  • Dýravelferð
  • Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
  • Eftirlit og lög
  • English
  • Erfðablöndun
  • Greinar
  • Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
  • Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
  • Mengun
  • Sjálfbærni og neytendur
  • Uncategorized
  • Undir the Surface
  • Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
  • Vernd villtra laxastofna
  • Facebook
  • X
  • Instagram
  • RSS
© 1996 - 2023 Icelandic Wildlife Fund