mar 1, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Mugison á árlegu fjáröflunarkvöldi okkar. Löngu uppselt og smekkfullt hús í gamla NASA. Mikill andi í húsinu!...
feb 2, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Við bjóðum Völu Árnadóttur velkomna í stjórn Íslenska náttúruverndarsjóðsins! Hún er hér fyrir miðju ásamt Frey Frostasyni stjórnarformanni og Ingu Lind Karlsdóttur stjórnarkonu. Vala hefur lengi verið baráttusystir okkar sem berjumst gegn opnu sjókvíaeldi við Ísland...
jan 27, 2024 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Við hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum eru meðal þeirra 27 sem hafa kært til ríkissaksóknara niðurfellingu lögreglustjórans á Vestfjörðum á rannsókn á sleppingu Arctic Fish á þúsundum eldislaxa úr sjókví í Patreksfirði. Matvælastofnun (MAST) er ennig meðal kærenda en...
des 30, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Íslenski náttúruverndarsjóðurinn mun lika kæra ákvörðun lögreglustjóraembættisins á Vestfjörðum enda er hún óskiljanleg. Lögreglustjórinn á Vestfjörðum hefur ekki skýrt hvað hann telur að hafi valdið því að eldislaxar sluppu úr sjókví Arctic Fish en samkvæmt orðum...