apr 26, 2021 | Vernd villtra laxastofna
Hér er hlekkur á greinina sem birtist frá okkur hjá IWF í sérblaði Fréttablaðsins um matvælaiðnaðinn á Íslandi. Þar förum við yfir af hverju sjókvíaeldi á laxi er ekki boðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Í greininni segir m.a.: „Sjókvíaeldi á fiski er eina...
mar 15, 2021 | Sjálfbærni og neytendur
69 prósent Íslendinga telja að koma eigi fram á umbúðum eldislax hvort hann komi úr sjókvíaeldi eða landeldi. Þetta kemur fram í könnun sem Gallup gerði fyrir okkur í IWF, Laxinn lifir og NASF. Eins og bent er á í fréttinni er stórmál fyrir okkur sem er umhugað um...
feb 23, 2021 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Við hjá IWF höfum kært Matvælastofnun (MAST) til úrskurðarnefndar upplýsingamála og krafist þess að nefndin hlutist til um að MAST birti upplýsingar um eftirlit með sjókvíaeldisfyrirtækjum í samræmi við lög og reglur. Þegar Alþingi samþykkti breytt lög um fiskeldi...
feb 9, 2021 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Í morgun ítrekuðum við hjá IWF enn einu sinni ósk um upplýsingar um rekstur sjókvíaeldisfyrirtækjanna sem Matvælastofnun (MAST) er skylt að birta samkvæmt lögum og gildandi reglugerð, en birtir þó ekki. Þetta er fráleit staða í ljósi þess að stofnunin (ásamt...
jan 4, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál
IWF hefur skilað umsögn til Skipulagsstofnunar um fyrirhugað 10.000 tonna eldi Fiskeldis Austfjarða í opnum sjókvíum í Seyðisfirði. IWF leggst alfarið gegn þeim áætlunum enda fyrirséð að iðnaðareldi af þeirri stærð mun skaða villta bleikju- og laxastofna sem óumdeilt...