jan 27, 2024 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Við hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum eru meðal þeirra 27 sem hafa kært til ríkissaksóknara niðurfellingu lögreglustjórans á Vestfjörðum á rannsókn á sleppingu Arctic Fish á þúsundum eldislaxa úr sjókví í Patreksfirði. Matvælastofnun (MAST) er ennig meðal kærenda en...
des 30, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Íslenski náttúruverndarsjóðurinn mun lika kæra ákvörðun lögreglustjóraembættisins á Vestfjörðum enda er hún óskiljanleg. Lögreglustjórinn á Vestfjörðum hefur ekki skýrt hvað hann telur að hafi valdið því að eldislaxar sluppu úr sjókví Arctic Fish en samkvæmt orðum...
des 14, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Eigendur Fly Fishing Bar hittu Frey Frostason formann IWF í dag til að afhenda styrk að upphæð 250.000 kr. Fly Fishing Bar seldi jóladagatalið Flugujól nú í aðdraganda jóla og hluti af söluverðinu var ánefndur Icelandic Wildlife Fund. Það veitti þeim Gunnari...
ágú 17, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Þegar smellt er á hlekkinn sem hér fylgir er hægt að skoða ýmsar upplýsingar um Umhverfissjóð sjókvíaeldis. Skilgreint markmið sjóðsins er að „lágmarka umhverfisáhrif af völdum sjókvíaeldis“. Sjóðurinn greiðir kostnað við rannsóknir vegna burðarþolsmats, vöktunar og...