feb 3, 2021 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Loksins er farið að spyrna við fótum. Það er risagat í íslensku fiskeldislöggjöfinni um flest allt sem snýr að fiski- og laxalúsarplágunni, sem er þó einn af þremur helstu skaðvöldum sjókvíaeldisiðnaðarins. Ábendingar um núverandi lagalegt úrræðaleysi hefur verið...
jan 12, 2020 | Vernd villtra laxastofna
Úr fréttum RÚV: ,,Samkvæmt nýrri reglugerð um fiskeldi sem ráðherra hefur birt til umsagnar er lagt til að bann við sjókvíaeldi í minna en fimm kílómetra fjarlægð frá laxveiðiám þar sem hundrað laxar veiðast að meðaltali, verði afnumið. Kristján Þór Júlíusson...
jan 12, 2020 | Vernd villtra laxastofna
Úr ályktun Landssambands veiðifélaga um hugmyndir sjávarútvegsráðherra um að leyfa laxeldi í opnum kvíum við ósa laxveiðiáa: „Ráðherra hefur haldið því fram að lögfesting áhættumats erfðablöndunar tryggi vernd laxastofna með sama hætti og reglugerðarákvæðið...
jan 10, 2020 | Vernd villtra laxastofna
Sorglegt er að lesa rök sjávarútvergsráðuneytisins fyrir niðurfellingu þess mikilvæga ákvæðis að sjókvíaeldiskvíar verði ekki settar niður í nágrenni laxveiðiáa sem hafa hingað til verið í skjól frá þessum skelfilega iðnaði. Í svari ráðuneytsins til Stundarinnar kemur...