„Atlaga að lífríki Íslands“ – grein Ingólfs Ásgeirssonar

„Atlaga að lífríki Íslands“ – grein Ingólfs Ásgeirssonar

Í þessari aðsendu grein sem birt er á Vísi eru mikilvæg skilaboð frá Ingólfi Ásgeirssyni stofnanda IWF. „Uppeldisstöðvar þorsksins og fjölmargra annarra nytjafisktegunda eru á Vestfjörðum og þá sérstaklega í Djúpinu. Það er ekki að ástæðulausu að Djúpið hefur löngum...