„Leikurinn að fjöregginu“ – Grein Bjarna Brynjólfssonar

„Leikurinn að fjöregginu“ – Grein Bjarna Brynjólfssonar

Bjarni Brynjólfsson fer hér á yfirvegaðan hátt yfir hversu hættuleg hugmynd það er að hefja opið sjókvíaeldi á eldislaxi í Ísafjarðardjúpi. Góðu heilli útilokar áhættumat Hafrannsóknastofnun slíkt eldi einsog staðan er nú,. Hart er sótt að stofnuninni um að fá því...
Leyfi til fiskeldis í Dýrafirði kært

Leyfi til fiskeldis í Dýrafirði kært

Hætta er á að eldisfiskurinn dreifi sér í veiðiár allt í kringum landið auk þess sem eldið valdi stórfelldri saur- og fóðurleifamengun í nágrenni við eldiskvírnar. Frétt RÚV: “Náttúruverndarsamtök Íslands, Náttúruverndarfélagið Laxinn lifi og sex...