feb 27, 2023 | Erfðablöndun
Rifinn netapoki með eldislaxi i Ísafjarðardjúpi. Þetta er sagan endalausa. Samkvæmt frétt Matvælastofnunnar voru í kvínni 115.255 laxaseiði sem um 500g að þyngd að meðaltali. Enginn hefur hugmynd um, á þessari stundu, hve mörg þeirra sluppu út. Skv. Tilkynningu MAST:...
júl 15, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál
Vigur er nú umkringd sjókvíum. Umferð þjónustubáta er stanslaus með tilheyrandi hávaða. Og fleiri sjókvíar eru væntanlegar. Þessi náttúruspjöll í Ísafjarðardjúpi eru ófyrirgefanleg. Af hverju lætur þjóðin þetta yfir sig ganga? Á facebook síðu Vigur segir: We are...
apr 29, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál
Ótrúleg er sorglegt að sjá sjókvíaeldiskvíarnar sem byrjað er að planta niður í kringum Vigur í Ísafjarðardjúpi. Í grein Stundarinnar eru birtar myndir af þessum spellvirkjum á náttúru fjarðarins og rætt við Gísla Jónsson, eigandi Vigur og æðadúns- og...
apr 12, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál
Nú er það að gerast sem átti ekki og mátti ekki gerast. Sjókvíaeldi á norskum eldislaxi í opnum netapokum er að fara í Djúpið. Skömm þeirra er mikil sem heimiluðu þessi spellvirki. Veiga Grétarsdóttir deilir þessum myndum á Facebook: „Sorgardagur fyrir alla...
feb 3, 2021 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Loksins er farið að spyrna við fótum. Það er risagat í íslensku fiskeldislöggjöfinni um flest allt sem snýr að fiski- og laxalúsarplágunni, sem er þó einn af þremur helstu skaðvöldum sjókvíaeldisiðnaðarins. Ábendingar um núverandi lagalegt úrræðaleysi hefur verið...