ágú 8, 2023 | Erfðablöndun
Núgildandi áhættumatmat um erfðablöndu heimilar allt að 106.500 tonna ársframleiðslu af sjókvíaeldislaxi við Ísland. Nýtt mat er væntanlegt frá Hafrannsóknastofnun á næstu vikum og mun það hafa grundvallaráhrif á þróun sjókvíaeldis við Ísland næstu þrjú ár. Sú...
júl 16, 2023 | Erfðablöndun
Auðvitað á að stoppa nú þegar alla leyfisveitingar. Þegar núgildandi áhættumat um erfðablöndun (segir til um hversu mikið af eldislaxi er í sjókvíum) var gefið út 2020 var Hafrannsóknastofnun ekki með neitt í höndunum annað en eigin líkindaútreikninga. Á þeim grunni...
apr 27, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Milli 13 og 20 prósent af villtum þorski við norsku eyjuna Smöla étur svo mikið af afgangsfóðri sem berst úr sjókvíaeldiskvíum að samsetning fituinnihalds þorsksins breytist og magn af hinum mikilvægu Omega-3 fitusýrum minnkar. Þetta sýnir ný rannsókn sem var að...
feb 27, 2023 | Erfðablöndun
Rifinn netapoki með eldislaxi i Ísafjarðardjúpi. Þetta er sagan endalausa. Samkvæmt frétt Matvælastofnunnar voru í kvínni 115.255 laxaseiði sem um 500g að þyngd að meðaltali. Enginn hefur hugmynd um, á þessari stundu, hve mörg þeirra sluppu út. Skv. Tilkynningu MAST:...