feb 2, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Umbúðir utan um lax úr landeldi eru iðulega vel upprunamerktar. Sjá til dæmis meðfylgjandi ljósmyndir. Framleiðendur sjókvíaeldislax vilja aftur á móti ekki merkja vöru sína sem slíka, sem er ekki furða því þessi iðnaður skaðar umhverfið, lífríkið og fer skammarlega...
nóv 15, 2022 | Sjálfbærni og neytendur
Hér koma myndir sem voru teknar í Hagkaup og Bónus á Akureyri. Spurningin er mikilvæg: Hvaðan er þessi lax? Af hverju þora framleiðendur og dreifingaraðilar á sjókvíaeldislaxi ekki að upprunamerkja þessa vöru sína? Við hvað eru þeir feimnir? Við skiljum reyndar vel að...
nóv 9, 2022 | Sjálfbærni og neytendur
Þessar myndir voru teknar í Skagfirðingabúð á Sauðárkróki í gær. Þeir rata nú víða miðarnir með þessari mikilvægu spurningu: Hvaðan kemur þessi lax? Munum að spyrja alltaf! Sjókvíaeldi á laxi skaðar umhverfið og lífríkið og fer ömurlega með eldisdýrin. Við höfum áhrif...
nóv 8, 2022 | Sjálfbærni og neytendur
Síðast þegar við vissum innihélt íslenska fæðubótarefnið Unbroken prótein sem unnið var úr norskum eldislaxi frá stærsta sjókvíaeldisframleiðanda heims Mowi. Það fyrirtæki er með sektarslóð á eftir sér nánast alls staðar þar sem það starfar. Eldislaxinn í sjókvíunum...
nóv 2, 2022 | Sjálfbærni og neytendur
Við fengum þessa mynd senda frá vökulum starfsmanni ónefnds fyrirtækis. Hún er tekin í mötuneytinu þar sem lax var á boðstólunum þann daginn. Hvaðan kom laxinn sem starfsfólkinu var boðið upp á? Úr sjókvíaeldi sem skaðar umhverfið, lífríkið og eldisdýrin? Eða úr...