jún 16, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál
Ingibjörg G. Jónsdóttir, sjávarvistfræðingur á botnsjávarsviði Hafrannsóknastofnunar, bendir á hættuna sem þorskstofninn er í vegna sjókvíaeldis á laxi og regnbogasilungi, i meðfylgjandi viðtali sem birt var í sjómannadagsblaði 200 mílna. Við hjá IWF höfum ítrekað...
apr 21, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Við höldum áfram að birta hér valda kafla úr 16 blaðsíðna umsögn okkar um Lagareldisskýrslu Boston Consulting Group, sem gerð var að beiðni Matvælaráðuneytisins. Í skýrslunni eru ýmsar rangfærslur, hæpnar fullyrðingar og upplýsingar lagðar fram án þess að fyrir þeim...
okt 14, 2022 | Vernd villtra laxastofna
Í ljósi frétta af þeim fjölda sleppifiska úr sjókvíaeldi sem hafa fundist í ám á sunnanverðum Vestfjörðum undanfarnar vikur er tilefni til þess að rifja upp mikla útbreiðslu villtra laxfiskastofna (lax, urriða og bleikju) í vatnsföllum á þessu svæði. Þessir...