Icelandic Wildlife Fund
  • FORSÍÐA
  • UM OKKUR
  • FRÉTTIR
  • UNDIR YFIRBORÐINU – HEIMILDARMYND
  • STYRKTU BARÁTTUNA
  • ENGLISH
Select Page
Vísir fjallar um fréttaskýringu DN um eituráhrif ásætuvarna sem Arctic Fish vill fá að nota

Vísir fjallar um fréttaskýringu DN um eituráhrif ásætuvarna sem Arctic Fish vill fá að nota

okt 22, 2024 | Mengun

Vísir fjallar um fréttaskýringu sem norska blaðsins Dagens Næringsliv birtir í helgarútgáfu sinni um eiturefni úr ásætuvörnum í sjókvíaeldi sem er að valda eitrun í kræklingi, smáum hákörlum og öðrum villtum fisktegundum. Í fréttinni er vitnað til orða Jóns Kaldals,...
Fréttaskýring DN um eiturefnanotkun laxeldisiðnaðarins: Eitur úr ásætuvörnum finnast í laxi, kræklingi

Fréttaskýring DN um eiturefnanotkun laxeldisiðnaðarins: Eitur úr ásætuvörnum finnast í laxi, kræklingi

okt 19, 2024 | Mengun

Norska stórblaðið Dagens Næringsliv (DN) birtir í helgarútgáfu sinni sláandi fréttaskýringu um eiturefni úr ásætuvörnum í sjókvíaeldi sem er að valda meiriháttar eitrun í kræklingi, smáum hákörlum og öðrum villtum fisktegundum. Efni heitir tralopyril og hefur líka...
Landssamband veiðifélaga íhugar að leita réttar síns gagnvart stjórnvöldum

Landssamband veiðifélaga íhugar að leita réttar síns gagnvart stjórnvöldum

sep 3, 2024 | Eftirlit og lög

Matvælaráðuneytið, Hafrannsóknastofnun og Matvælastofnun fengu í sumar svokölluð áskilnaðarbréf frá lögmanni Landssambands veiðifélaga þar sem komið var á framfæri „áskorun um varúð og áskilnaður um bótarétt“ vegna mögulegs tjóns á hagsmunum veiðiréttarhafa um lax- og...
„Af hverju finnst ritstjóra BB framandleg hugmynd að fólk beri ábyrgð á verkum sínum?“ – grein Jón Kaldal

„Af hverju finnst ritstjóra BB framandleg hugmynd að fólk beri ábyrgð á verkum sínum?“ – grein Jón Kaldal

júl 24, 2024 | Greinar

Talsmaður okkar hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum svarar skrifum sem hafa birst í BB undanfarna daga. Greinin birtist á fréttamiðlinum Bæjarins Besta Fróðlegt hefur verið að fylgjast með hversu framandleg hugmynd það virðist vera fyrir ritstjóra BB að fólk beri...
Áhættumat Hafró frá 2020 er rangt: Erfðablöndun staðreynd þrátt fyrir að framleiðsluþaki sé ekki náð

Áhættumat Hafró frá 2020 er rangt: Erfðablöndun staðreynd þrátt fyrir að framleiðsluþaki sé ekki náð

júl 17, 2024 | Erfðablöndun

Ábyrgð Hafrannsóknastofnunar og starfsmanna stofnunarinnar er mikil. Þar er ákveðið hversu umfang sjókvíaeldis á laxi við landið á að vera mikið. Með svokölluðu áhættumati erfðablöndunar er reynt að meta hversu mörg tonn er leyfilegt að hafa i sjókvíum án þess að...
Síða 1 af 1312345...10...»Síðasta »

Efnisflokkar

  • Alþingi
  • Atvinnu- og efnahagsmál
  • Dýravelferð
  • Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
  • Eftirlit og lög
  • English
  • Erfðablöndun
  • Greinar
  • Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
  • Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
  • Mengun
  • Sjálfbærni og neytendur
  • Uncategorized
  • Undir the Surface
  • Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
  • Vernd villtra laxastofna
  • Facebook
  • X
  • Instagram
  • RSS
© 1996 - 2023 Icelandic Wildlife Fund