Upplýsandi umfjöllun Al Jazeera um sjókvíaeldisiðnaðinn í Chile

Upplýsandi umfjöllun Al Jazeera um sjókvíaeldisiðnaðinn í Chile

Sjókvíaeldið er alls staðar að valda sama skaða, hvar sem það er í heiminum, spillir umhverfi og lífríki. Að baki þessum stóriðnaði eru sömu örfáu risafyririrtækin, hér við land og annars staðar. Alls staðar eru þau með fyrrum stjórnmálamenn á sínum snærum, menn sem...
Umsögn erfðanefndar landbúnaðarins

Umsögn erfðanefndar landbúnaðarins

Skoðanakönnunin sem birtist í vikunni sýnir okkur að um tvöfalt fleiri eru neikvæðir gagnvart eldi á laxi í opnum sjókvíum en eru jákvæðir. Hlutföllin eru 45% gegn 23%. Um þriðjungur hefur ekki gert upp hug sinn. Í umhverfi þar sem andstæðar fylkingar takast hart á...