jan 12, 2020 | Vernd villtra laxastofna
Úr ályktun Landssambands veiðifélaga um hugmyndir sjávarútvegsráðherra um að leyfa laxeldi í opnum kvíum við ósa laxveiðiáa: „Ráðherra hefur haldið því fram að lögfesting áhættumats erfðablöndunar tryggi vernd laxastofna með sama hætti og reglugerðarákvæðið...
nóv 7, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Hafrannsóknastofnun er að koma fyrir myndavélum í tólf lykillaxám á landinu. Þetta eru góðar fréttir. Ekki er síðri brýningin frá Ragnari Jóhannssyni, sviðsstjóra fiskeldis- og fiskiræktarsviðs hjá Hafrannsóknastofnun, í þessari frétt RÚV sem bendir á að íslenski...
okt 11, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Norska vísindaráðið birti í gær ársskýrslu sína um ástand villtra laxastofna í Noregi. Á undanförnum áratugum hefur villtum laxi sem skilar sér í norskar ár úr sjó fækkað um meira en helming. Ástæðurnar eru ýmis mannanna verk og breyttar aðstæður í hafi. Í skýrslunni...
apr 20, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Skoðanakönnunin sem birtist í vikunni sýnir okkur að um tvöfalt fleiri eru neikvæðir gagnvart eldi á laxi í opnum sjókvíum en eru jákvæðir. Hlutföllin eru 45% gegn 23%. Um þriðjungur hefur ekki gert upp hug sinn. Í umhverfi þar sem andstæðar fylkingar takast hart á...