„Ævarandi skömm stjórnmálafólks“ – grein Bubba Morthens

„Ævarandi skömm stjórnmálafólks“ – grein Bubba Morthens

Grein Bubba birtist á Vísi: „Fyrir nokkrum árum skrifaði ég marga pistla um laxeldi í sjó. Í þeim var ég ekki að spá neinu heldur sagði ég skýrt og greinilega frá því hvað myndi gerast. Fyrrverandi forseti alþingis fór að lobbíast fyrir norska auðkýfinga og fjörður...