„Framtíð villta laxins hangir á bláþræði“ – Elvar Örn Friðriksson skrifar
„Í Noregi eru um 70% laxastofna erfðablandaðir og ástandið þar orðið svo slæmt að árið 2024 þurfti að loka 33 af þekktustu laxveiðiám Noregs. Einfaldlega vegna þess að það var nánast enginn villtur lax að koma til baka í árnar. Vísindasamfélagið þar er á einu máli að...
„Hvað mun sagan segja?“ – Thomas Möller skrifar
„Margt bendir til að laxeldi í sjó við Ísland muni á endanum eyðileggja villta laxastofninn við Ísland, stofn sem hefur komið hingað í tæp 10 þúsund sumur. En það er hægt að grípa í taumana og forðast þetta slys sem annars mun fá slæma dóma í sögubókum...
Harðorð ályktun aðalfundar Landssambands veiðifélaga
Við hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum tökum alfarið undir að sjókvíaeldi á laxi í opnum netapokum verði bannað við Ísland. Í ályktun á nýafstöðnum aðalfundi Landssambands veiðifélaga var kallað eftir því að sjókvíeldisfyrirtækin verið gerð ábyrg fyrir því tjóni sem...