Icelandic Wildlife Fund
  • FORSÍÐA
  • UM OKKUR
  • FRÉTTIR
  • UNDIR YFIRBORÐINU – HEIMILDARMYND
  • STYRKTU BARÁTTUNA
  • ENGLISH
Select Page
„Að draga línu í sjóinn – segjum nei við sjókvíaeldi“ – Gísli Rafn Ólafsson og Halldóra Mogensen skrifa

„Að draga línu í sjóinn – segjum nei við sjókvíaeldi“ – Gísli Rafn Ólafsson og Halldóra Mogensen skrifa

nóv 27, 2024 | Greinar

Við stöndum með Seyðfirðingum og segjum nei við sjókvíaeldi! Greinin birtist á Vísi: Í fjögur ár hefur verið ljóst að meirihluti íbúa Seyðisfjarðar er andvígur sjókvíaeldi í firðinum. Árið 2023 mældist sú andstaða 75 prósent í skoðanakönnun Múlaþings. Þessi andstaða...
Árnar þagna sýnd á Sauðárkróki 25 nóvember: Fjörugar umræður víð Ólaf Sigurgeirsson

Árnar þagna sýnd á Sauðárkróki 25 nóvember: Fjörugar umræður víð Ólaf Sigurgeirsson

nóv 26, 2024 | Vernd villtra laxastofna

Fjörlegar umræður voru að lokinni sýningu Árnar þagna í Sauðárkróksbíói í gærkvöldi. Meðal gesta var Ólafur Sigurgeirsson lektor í fiskeldi við Háskólann á Hólum. Ólafur hefur verið tíður gestur í athugasemdakerfi þessarar síðu um árabil sem talsmaður þeirra...
Hefur Sjálfstæðisflokkurinn tapað allri tengingu við bændur og bundið trúss sitt við norskt sjókvíaeldi?

Hefur Sjálfstæðisflokkurinn tapað allri tengingu við bændur og bundið trúss sitt við norskt sjókvíaeldi?

nóv 16, 2024 | Alþingi

Í nýjustu skoðanakönnun Gallups kemur fram að fylgi Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi féll um fimm prósentustig á hálfum mánuði milli kannana, úr tæpum 15 prósentum í tæp tíu prósent. Hvergi á landinu er minni stuðningur við flokkinn segir í frétt RÚV um...
Bakslag í laxvernd frá tuttugustu öldinni

Bakslag í laxvernd frá tuttugustu öldinni

okt 16, 2024 | Alþingi, Atvinnu- og efnahagsmál, Eftirlit og lög, Erfðablöndun, Vernd villtra laxastofna

Að tryggja velferð villta laxins er eitt stærsta byggðamál okkar tíma. Jón Kaldal skrifar. Þessi grein birtist fyrst í september 2024 tölublaði Sportveiðiblaðsins. Sorglegt er hugsa til þess en frá aldamótum hafa íslenskir stjórnmálamenn tekið u-beygju frá...
„Sjókvíeldi: að­för gegn náttúrunni“ – grein Daníels Þrastar Pálssonar

„Sjókvíeldi: að­för gegn náttúrunni“ – grein Daníels Þrastar Pálssonar

jún 26, 2024 | Greinar

Framhaldsskólaneminn Daníel Þröstur Pálsson skrifar kröftuga grein sem birtist á Vísi í dag. Ímyndið ykkur læk á íslandi, með sínum fallegum láa gróðri kringum hann, hrossagaukur syngjandi sitt fallegasta eða kannski lóa. Maður standandi í miðjuni með sína veiðistöng...
Síða 1 af 1412345...10...»Síðasta »

Efnisflokkar

  • Alþingi
  • Atvinnu- og efnahagsmál
  • Dýravelferð
  • Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
  • Eftirlit og lög
  • English
  • Erfðablöndun
  • Greinar
  • Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
  • Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
  • Mengun
  • Sjálfbærni og neytendur
  • Uncategorized
  • Undir the Surface
  • Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
  • Vernd villtra laxastofna
  • Facebook
  • X
  • Instagram
  • RSS
© 1996 - 2023 Icelandic Wildlife Fund