Skeytingaleysi sjókvíaeldismanna er ótrúlegt

Skeytingaleysi sjókvíaeldismanna er ótrúlegt

Það er með miklum ólíkindum að fylgjast með því skeytingarleysi sem sjókvíaeldismenn sýna afkomu þeirra sem treysta á tekjur af lax- og silungsveiðihlunnindum í sinni lífsafkomu. Þau hlunnindi eru ein af meginstoðum í íslenskum landbúnaði. Á Alþingi virðist ríkja...
„Áin er okkur kær“ – Grein Guðrúnar Sigurjónsdóttur

„Áin er okkur kær“ – Grein Guðrúnar Sigurjónsdóttur

„Við viljum ekki hugsa þá hugsun til enda ef laxeldi hér fer sömu leið og í nágrannalöndum okkar, þar sem vinsælar stangveiðiár hafa til dæmis orðið fyrir óafturkræfum áhrifum vegna erfðablöndunar eldisfisks við villta laxastofna. Of hátt hlutfall af lífs­afkomu okkar...