apr 19, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Ísland er síðasta vígi villtra laxastofna í N-Atlantshafi. RÚV ræddi við Jim Ratcliffe í kjölfar ráðstefnu verndaráætlunarinnar Six Rvers Iceland, sem haldin var í Reykjavík. Á ráðstefnunni kynntu vísindamennirnir niðurstöður rannsókna sinna, en Ratcliffe er...
nóv 30, 2022 | Vernd villtra laxastofna
Samkvæmt árlegu mati norska Vísindaráðisins á ástandi Atlantshafslaxins heldur hnignun villtra laxastofna í Noregi áfram. Ástæðan er sjókvíaeldi á laxi samhliða versnandi aðstæðum í hafi vegna loftslagsbreytinga og súrnun sjávar. Þetta kemur fram í nýbirtri ársskýrslu...
okt 14, 2022 | Vernd villtra laxastofna
Í ljósi frétta af þeim fjölda sleppifiska úr sjókvíaeldi sem hafa fundist í ám á sunnanverðum Vestfjörðum undanfarnar vikur er tilefni til þess að rifja upp mikla útbreiðslu villtra laxfiskastofna (lax, urriða og bleikju) í vatnsföllum á þessu svæði. Þessir...
sep 28, 2022 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Hér eru töluverð tíðindi! Þegar framsóknarkonan Brynja Dan Gunnarsdóttir tók sæti á Alþingi í síðustu viku, sem varaþingmaður Ásmundar Einars Daðasonar, notaði hún tækifærið og lagði fram þessa fyrirspurn til matvælaráðherra, Svandísar Svavarsdóttur: 1. Hyggst...